Við hjónakornin Stebbi og Didda erum ábúendur á
Njálsstöðum í Austur - Húnavatnssýslu.
Ég vinn sem trésmiður en Didda sem klæðskeri.
Við höfum verið að fikra okkur áfram með hrossarækt
og teljum að við séum komin með mjög góðan grunn til að byggja á.