23. Desember
Loksins lítur fyrsta færsla ársins, dagsins ljós.
Búið er að smala hrossunum heim og gefa ormalyf sem og búið er að
taka inn 11 hross. Það sem vakti athygli okkar er að af þessum 11 hrossum er
1 brúnt, 1 bleikt, 3 skjótt, 3 rauð og 3 bleikálótt.
Það sem vakti enn meiri athygli okkar var að öll þessi hross eru merar.
Einnig voru tekna inn 3 skjóttar merar sem nú eru komnar til danaveldis,
það voru þær Eldey, Sigyn (jarpskjóttar) og Stund (móvindóttskjótt).











Til baka